Monday, May 24, 2004

Gamli maðurinn með skiltið

Hann var komin á hornið á Langhotlsvegi og Holtavegi 07:45 - hann virðist hress eftir að hafa verið oft fjarverandií vetur. Í dag var hann með skilti sem ég hef bara séð nokkrum sinnum áður. Það stendur of mikið á því til að hægt sé að lesa með góðu móti þegar framhjá er ekið. Í síðustu viku var hann oftast með kross þar sem á hékk Jesus (krosslafur) og sýndis mér hann annaðhvort vera prjónaður eða saumaður úr flís efni.
Þvílík elja!

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Já sá er góður! Krosslafur er líka helvíti gott nafn ha ha ha ...
Guðný
p.s. á ekkert að fá sér Haloscan?

11:41 pm  
Blogger Kristin Bjorg said...

Jú - það er bara svo tryllingslega miki að gera hjá mér - og tölvan heima er í leiðinda fokki - ætlaði að vera búin að hringja í þig til að fá leiðbeiningar....það gerist vonandi bráðummmmm

1:50 pm  

Post a Comment

<< Home