Ég hef verið að reyna að horfa á Lord of the rings - The two towers. Mikið rosalega finnst mér það leiðinleg
mynd. Þetta er voða flott (eða þannig) en kannski full mikið af kranaskotum fyrir minn smekk. Ef ekki væri fyrir
Viggo flotta þá hefði ég slökkt strax eftir fyrstu 15 mín. Ég sá þá fyrstu í bíó, en held ég láti þá þriðju fram
hjá mér fara. Aftur á móti horfði ég á Chinatown enn og aftur mér til yndisauka.....
mynd. Þetta er voða flott (eða þannig) en kannski full mikið af kranaskotum fyrir minn smekk. Ef ekki væri fyrir
Viggo flotta þá hefði ég slökkt strax eftir fyrstu 15 mín. Ég sá þá fyrstu í bíó, en held ég láti þá þriðju fram
hjá mér fara. Aftur á móti horfði ég á Chinatown enn og aftur mér til yndisauka.....
4 Comments:
Alveg er ég sammála þér. Þessar Lord of the Rings myndir eru hreinasta martröð. Sá fyrstu og þriðju og var í báðum tilfellum alveg að lamast úr leiðindum. Það ver helst að Gollum kæmi mér til.
(Þórdís-ekki anonymous)
Alveg er ég sammála þér. Þessar Lord of the Rings myndir eru hreinasta martröð. Sá fyrstu og þriðju og var í báðum tilfellum alveg að lamast úr leiðindum. Það ver helst að Gollum kæmi mér til.
(Þórdís-ekki anonymous)
Svandís hér! Búðu til linka manneskja! Djöfull er annars gaman að sjá þig svona á eigin bloggi. Gógó...
ó mæ GOOOD
þetta eru bestu myndir EVER, sorrí :(
Post a Comment
<< Home