Wednesday, May 26, 2004

Sunddagur

Ég er að hugsa um að bregða mér í sund seinni partinn - það viðrar nú aldeilis til þess. Reyndar er tilhugsunin
um alla rassana í búningsklefunum ekki sérlega aðlandi - þannig er það alltaf á góðviðrisdögum, hver rassinn oní
öðrum. En sólin er dásamleg - og hún hefur vinninginn....

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Alltaf hressandi að fara í sund. Óþolandi þegar klefarnir eru fullir af rössum. Þá flýtir maður sér bara heima og tekur sjæninguna þar. Þú veist smá krem og greiðir úfið hárið.

11:40 pm  

Post a Comment

<< Home