Almáttugur, Kristalsnóttin, var það ekki þegar nasistarnir gengu berserksgang í hverfum Gyðinga um allt Þýskaland. Foreldrarnir vita kannski ekki einu sinni af þessum tveimur heimsstyrjöldum, svo varla er von að þau hugsi út í þetta...
Nákvæmlega sama og mamma sagði - Kristalsnóttin er nú eitthvað sem alþjóðasamfélagið á að skammast sín fyrir. Það sem mér finnst svo skrýtið í þessum nafnagjöfum er að þetta eru svo ópersónuleg nöfn. Kannski á meður eftir að venjast þessu. Ekki vil ég vera 80 ára með skegg og rödd niðrí maga og heita Nótt
4 Comments:
Almáttugur, Kristalsnóttin, var það ekki þegar nasistarnir gengu berserksgang í hverfum Gyðinga um allt Þýskaland. Foreldrarnir vita kannski ekki einu sinni af þessum tveimur heimsstyrjöldum, svo varla er von að þau hugsi út í þetta...
Nákvæmlega sama og mamma sagði - Kristalsnóttin er nú eitthvað sem alþjóðasamfélagið á að skammast sín fyrir. Það sem mér finnst svo skrýtið í þessum nafnagjöfum er að þetta eru svo ópersónuleg nöfn. Kannski á meður eftir að venjast þessu. Ekki vil ég vera 80 ára með skegg og rödd niðrí maga og heita Nótt
vá hvað fólk getur verið ignorant. Og að presturinn skyldi ekki tengja. Var þetta Jón Helgi?
Ég hélt reyndar að tikkatikk nöfnin væru á undanhaldi...
Nei þetta var María Ágústsdóttur farandsprestur.....
Post a Comment
<< Home