Monday, October 23, 2006

Kirkjuferð

Við mæðgurnar fórum í messu á sunnudagsmorgun í Langholtskirkju. Þar var skírt barn og fékk nafnið Krista Nótt.....jæja.....

4 Comments:

Blogger Helga said...

Almáttugur, Kristalsnóttin, var það ekki þegar nasistarnir gengu berserksgang í hverfum Gyðinga um allt Þýskaland. Foreldrarnir vita kannski ekki einu sinni af þessum tveimur heimsstyrjöldum, svo varla er von að þau hugsi út í þetta...

9:54 am  
Blogger Kristin Bjorg said...

Nákvæmlega sama og mamma sagði - Kristalsnóttin er nú eitthvað sem alþjóðasamfélagið á að skammast sín fyrir. Það sem mér finnst svo skrýtið í þessum nafnagjöfum er að þetta eru svo ópersónuleg nöfn. Kannski á meður eftir að venjast þessu. Ekki vil ég vera 80 ára með skegg og rödd niðrí maga og heita Nótt

10:33 am  
Blogger Hildigunnur said...

vá hvað fólk getur verið ignorant. Og að presturinn skyldi ekki tengja. Var þetta Jón Helgi?

Ég hélt reyndar að tikkatikk nöfnin væru á undanhaldi...

11:51 am  
Blogger Kristin Bjorg said...

Nei þetta var María Ágústsdóttur farandsprestur.....

1:59 pm  

Post a Comment

<< Home