Wednesday, October 25, 2006

Neyðin kennir

Hvað haldið þið að ungfrú umferðarútvarp hafi notað í morgun til að skaf af bílrúðunum? Pínulítinn Smint pakka.......

3 Comments:

Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Átt þú ekki til krítarkort eins og við hin?

11:57 am  
Blogger Kristin Bjorg said...

Smint pakkinn lá einhvernveginn betur við höggi í morgun - en ég hef reddað mér á krítarkorti..

1:03 pm  
Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Þú getur líka gert eins og ég geri orðið í hvert sinn sem snjóar eða frystir. Skil bílinn eftir heima, fer í úlpuna með endurskinsmerkjunum og rölti í vinnuna :)
Engin nagladekk hérna megin, bara heilsársdekk og fjórhjóladrif

10:28 pm  

Post a Comment

<< Home