Friday, December 30, 2005

Kanarý kanarý

Tessir dagar hér sídan tann 20.des hafa verid storkostlegir. Tetta byrjadi strax tegara madur vard laus vid helv.jolaskrautslogin og tessar glymjandi auglysingar. Adfangadagskvold var fullkomid. Bordudum uti a svolum og dagurinn var rolegur og godur. Sólbad um morguninn, sídegismessa hjá íslenska prestinum henni Jónu Lísu (hún er franka Betu vinkonuminnar og ég passadi stundum bornin hennar). Klukkan trjár mínútur í sex var jólamessan frá í fyrra sett af stad af geisladisk og ég hugsadi til allra heima og sérlega til kórsins míns á kirkjulofti Dómkirkjunnar. Ég man ekki jól tar sem ég hef ekki annadhvort hlustad á messuna heima og dádst med f0durmínum af svorum Sr. Bjarna Torsteinssonar eda sungid í Dómkirkjunni. Vid sotrudum freydivín meda stelpurnar toku upp gjafirnar. Taer voru fáar og smáar og ekki munum vid til ad hálfur ruslapoki hafi dugad undan umbúdum!
Tad var einhver dásamleg ró og helgi yfir ollu - mér fannst ég upplifa jól aeskunnar. Uppstúfid var borid fram í pottinum og mágur minn turfti ad koma med hnífapor úr sinni íbúd - en tetta var fullkomnad!!!!!!!!!!Um klukkan 10 roltum vid á Írskan pobb hér skammt frá og sáum hvernig írar og englendingar halda sitt adfangadagskvold og tad var sko ekki leidinlegt. Rosaleg partýstemning og hattar og skraut. Dásamleg skemmtun. Tetta er fullkomin tími til ad vera á sólarstrond. Baedi losnar madur vid tetta rosalega áreiti heima - vid erum jóla brjálud. Svo er vedrd passlegt, um 20 stigahiti og gott ad liggja á strondinni. Ekki alveg haegt ad fara í sjóinn alla daga en adeins ringt einn dag. Vid erum búin ad fara í eina ferd, í vatnsleykjagard, í fuglagard og marg margt fleira. Rólegur dagur í dag en eitthvad aetlum vid ad fara ad rolta okkur út. Ekki má gleyma veitingastodunum hér, vorum á indverskum í gñr, hofum farid á indónesískan og kínverskna. Svo eru nautasteikurnar hér alveg svakalega gódar og daeturnar panta tar blodugar! Semsagt allt gott ad frétta og vid komum heim midvikudaginn 04.
Adios mon amigos!
Krilla og fjolskylda

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hæ, hæ og gleðilegt ár. Gott að heyra að allt hefur gengið vel hjá ykkur. Hér hefur allt gengið vel líka, en náttúrulega dálítið öðruvisi stemning í myrkrinu og rigningunni. Hlakka til að sjá ykkur á nýju ári, Bestu kveðjur, systa.

3:13 pm  
Anonymous Anonymous said...

Gleðilegt ár! Vonandi hafið þið haft það gott í sólinni. Ísland mun væntanlega bjóða ykkur velkomin heim með ekta rigningu og roki.

Einar J

9:57 pm  
Anonymous Anonymous said...

Gamla er víst aftur farin að blogga!

12:57 am  

Post a Comment

<< Home