Thursday, November 17, 2005

Ég vil

nota tækifærið og óska samkynhneiðum til hamingju með bætta réttarstöðu varðandi ættleiðingar og glasafrjóvganir. Er það ekki einkennilegt að óska fólki til hamingju með sjálfsögð mannréttindi?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home