Í dag
er akkúrat ár síðan við fórum til Sikileyjar í hita og sól. Nú er aftur á móti rétt rúmur mánuður þar til við förum til Kanarýeyja og ég er að verða eins og dætur mínar teljandi niður. Best er þó við þetta allt saman að ég hugsa ekki um jólin og það allt brjálæði. Ætla að setja upp seríur í gluggana, nóg af kertum, og dunda mér við rauðvínsdrykkju í desember!
En líklegast verða vinir okkar frá Minnesota Bill og Marcy í húsinu um jólin og það þýðir að ég verð að taka til í hnífaparaskúffunni og hinum draslskúffunum fyrir neðan. Ég hlýt að meika það
En líklegast verða vinir okkar frá Minnesota Bill og Marcy í húsinu um jólin og það þýðir að ég verð að taka til í hnífaparaskúffunni og hinum draslskúffunum fyrir neðan. Ég hlýt að meika það
0 Comments:
Post a Comment
<< Home