Monday, October 31, 2005

Harpa Sjöfn

Hvernig í ósöpunum dettur þeim í hug að fleygja þessu ágæta nafni og láta málninguna heita einhverju útlendu nafni. Meira að segja persóna í kvikmynd heitir í höfuðið á þessu fyrirtæki sem reyndar var tvö fyrirtæki þegar myndin var gerð. Það mundi engin nefna persónu í kvikmynd Flugger eða hvað.

1 Comments:

Blogger Hildigunnur said...

ja, fyrirtækið var bara keypt, núna eiga það engir Íslendingar lengur. Sé líka eftir nafninu.

2:06 pm  

Post a Comment

<< Home