Monday, January 16, 2006

Spaugstofan

Mikið var ég hrifin af spaugstofunni á laugardagskvöldið. Þeir drógu nýríku börnin sundur og saman í háði - þetta er náttúrulega ekkert annað en hlægilegt. Svo fékk biskupinn sinn skammt líka - hlegið að honum......

1 Comments:

Blogger Hildigunnur said...

jamm, þeir voru bara góðir. Mér fannst ég samt alltaf vera að horfa á áramótaskaup. Nú árið er liðið með gríntexta og allt saman!

1:08 pm  

Post a Comment

<< Home