Thursday, August 24, 2006

Andvaka

Allt vegna Magna og Supernóva!!!!
Nei grínlaust þá er ég að lesa Furðulegt háttalag hunds um nótt og er heltekin. Þetta er orðið svo spennandi að ég reyndi þrisvar að slökkva en ekkert gekk. Mæli með henni. Svo las ég upp stærðfræði pælingarnar drengsins fyrir stóra manninn mér við hlið. Skemmtilegt pillow talk...
En segið mér - af hverju er það ekki háttarlag með erri.....íslenskufræðingar koma sooooo

0 Comments:

Post a Comment

<< Home