Friday, August 18, 2006

Blaðið á morgun

Á morgun verð ég í Blaðinu. Skrifaði um vellíðan - hvernig mér líður best. Hingað kom ljósmyndari og tók mynd af mér með malandi Soffíu í fanginu. Ég var gjörsamega ómótsæðileg. Kannski er þetta upphafðið af fyrirsætuferli mínum. Ég hef mikla trú á því

2 Comments:

Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Ég verð greinilega að lesa Blaðið á morgun (eða réttara sagt, í dag), enda nýbúin að lesa Hildigunni á vaktinni

1:49 am  
Anonymous Anonymous said...

Sætt viðtal - sæt mynd, þið takið ykkur ljómandi vel út mæðgurnar, Kv. Systa.

3:01 pm  

Post a Comment

<< Home