Sunday, September 03, 2006

Get ekki sofið

Klukkan er tíu minútur í fimm og ég ekki sofnuð - næ ekki ró. Búin að glápa á tvær spennumyndir, lesa Fréttblaðið aftur, sunnudagsmoggann á netinu, byrjaði að horfa á Hótel Ruwanda. Hef séð þá feikigóðu mynd áður og veit að hún færir mér ekki ró. Ætla að gera aðra tilraun. Bona notte.....

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Kerlingaranginn. Það er ömurlegt að vera svona andvaka, vona að þú hafir getað sofið út, ég var óskaplega syfjuð klukkan 7:30 þegar ég þurfti að vakna í vinnu í morgun. Kv. Systa.

1:48 pm  

Post a Comment

<< Home