Wednesday, August 30, 2006

Spæling

Það rann upp fyrir mér þegar ég var að horfa á Bráðavaktina áðan hvað var ekki eins og það á að vera. Það vantar John Carter. Ég held að hann hafi verið sá síðasti af upprunalega leikarahópnum. Ég á eftir að sakna hans. Gaman að ANTM er byrjað aftur. Óvenju glæsilegur og fjölbreyttur hópur.

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Var þetta ekki endursýndur þáttur af ANTM? Ég get svo svarið það að ég hef séð þetta allt áður.

12:01 am  
Blogger Kristin Bjorg said...

Ekki var hann endursýndur en það er mjög trúlegt að þú hafir séð þetta allt áður!

6:59 am  

Post a Comment

<< Home