Thursday, September 07, 2006

Herragarðsfrúin

Ég er á leið í Danmerkur á sunnudag. Ég er að fara á námskeið hjá dönsku Umferðarstofunni fyrir þá sem eru í umferðarfræðslu fyrir börn. Ég fer ásamt tveim kennurum úr Grundaskóla á Akranesi en sá skóli er móðurskóli í umferðarfræðslu. Við verðum eina nótt í Kaupmannahöfn en förum síðan út á Fjón og verðum hér http://www.gl-avernaes.dk/
Mér finnst þetta ægilega flott lókal og hlakka til að heyra hvað danirnir eru að gera í þessum málum. Þarna verða kennarar og löggur og fleira gott fólk, allt danir utan okkur þrjár.
En brottfarartíminn er hreint út sagt ægilegur! Í loftið klukkan 07:15

3 Comments:

Blogger Helga said...

Mér finnst það ægileg synd ef þú ætlar ekki að taka hann Gulla með þér í dobbeltværelset.

5:57 pm  
Blogger Ester Elíasdóttir said...

Rosalega lítur þetta flott út. Bara herregård... Ha' det virkelig fint!

6:59 pm  
Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Það ætti að banna svona brottfarartíma. Þú þarft að fara að heiman klukkan fjögur um nóttina.
Ég held ég taki kvöldflugið til Ítalíu í nóvember

11:28 pm  

Post a Comment

<< Home