Saturday, September 09, 2006

Tilbúin

Búin að henda tuskum oní tösku og er tilbúin að vakna klukkan 03:00. Fyrst þarf ég reyndar að fara að sofa. Ég fór með stelpurnar í dag í prufu vegna kvikmyndar sem Ari Kristinsson er að gera. Þar hitti Bryndís mótleikkonu sína síðan úr Stikkfrí en þær hafa ekki sést að ég held síðan á frumsýningu annan í jólum 1997. Bergþóra er orðin tvítug og útskrifuð úr menntó. Það var að sjálfsögðu tekin mynd í tilefni dagsins. Mikill spenningur - en það voru yfir 500 börn sem sóttu um og allir teknir í viðtal.....

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

haaber at du har haft en god rejse:)

10:25 am  

Post a Comment

<< Home