Wednesday, December 20, 2006

Jólagjafir

Ég hef yfirleitt ekki miklar áhyggjur af jólagjöfum. Þarf samt að kaupa slatta en veit yfirleitt nokk hvað ég ætla að kaupa.
En það fylgir böggull skammrifi - ég þarf einnig að finna út og kaupa það sem við hjón og börn fáum frá ættingjum. Bætir aðeins á vinnuna.....

2 Comments:

Blogger Ester Elíasdóttir said...

Ha???

12:16 pm  
Blogger Kristin Bjorg said...

Yes!

12:51 pm  

Post a Comment

<< Home