Monday, December 04, 2006

Írak

Ég heyrði í fréttum klukkan 06:00 að Kofi Annan vill koma á friðarráðstefnu til að reyna að bæta ástanið í Írak og að ástandið þar sé nú verra en það var áður en Saddam var steypt af stóli. En er ekki allt í lagi - á ekki að draga Bush, Blair og fleiri talsmenn þeirra ríkja sem skrifuðu undir stuðning við árásina í Írak til saka?

1 Comments:

Blogger Ester Elíasdóttir said...

Mæli með því! Og ,,bæ ðö vei" pabbi er í útlöndum - ég ætla að senda honum textann frá þér (þennan hebreska) þegar hann kemur til baka. Ég kann ekkert í þessu máli nema : Ani lo metaberet ivrit (ég tala ekki hebresku)...

11:06 pm  

Post a Comment

<< Home