Wednesday, June 23, 2004

Fame

Við mæðgur brugðum okkur á Fame í Smáralind í gær - tengadóttir W. í hlutverki og útvegaði okkur miða
á lokaæfingu. Þetta var bara gaman - kröftur hópur hæfileikaríkra söngvara og dansara. Sveppi skemmtilegur og
í hlutverki trúðsins. MH er með skemmtilegt hlutverk - dansara sem á í basli við aukakílóin og fór vel með
það. Rosalega er margt ungt fólk í dag sem dansar og syngur eins og englar......

0 Comments:

Post a Comment

<< Home