Góður húmor
Mikið svakalega er Litla Bretland fyndið. Þessir tveir eru hreint út sagt stórkostlegir. Svo hefur mér alltaf fundist Smack the Pony rosalega fyndið. Ég hef ekki séð Stelpurnar á stöð 2, en skilstað það sé nokkuð gott. Mér finnst Spaugstofan fín þessa dagana og strákarnir í stuði. Og svo er það Silvía Nótt - þetta er algjört brill! Þvílík týpa..........og drepfyndin
1 Comments:
kitl
Post a Comment
<< Home