Friday, October 14, 2005

Góður húmor

Mikið svakalega er Litla Bretland fyndið. Þessir tveir eru hreint út sagt stórkostlegir. Svo hefur mér alltaf fundist Smack the Pony rosalega fyndið. Ég hef ekki séð Stelpurnar á stöð 2, en skilstað það sé nokkuð gott. Mér finnst Spaugstofan fín þessa dagana og strákarnir í stuði. Og svo er það Silvía Nótt - þetta er algjört brill! Þvílík týpa..........og drepfyndin