Tuesday, September 13, 2005

Hvernig getur

vinnudagur orðið leiðinlegur þegar það síðasta sem maður heyrir þegar farið er út úr bílnum er hin undurfagra tónlist Hróðmars Inga við ljóð Páls Ólafssonar. Svo syngja þau þetta svo svakalega skemmtilega Þórarinn og Ragnheiður.
Það er allavega auðveldrara að sporna við leiðindum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home