Tónleikar
Fór á frábæra Mugison tónleika í gærkvöldi - aldrei heyrt hann á tónleikum áður. Þetta verður líklegast eini viðburðurinn sem ég fer á á listahátíð að þessu sinni. Ég skil ekki út af hverju ég missti af tónleikum Kammersveitarinnar þar sem þrír frábærir einleikarar spiluð dásamlega Mozart konserta. En svo er hann Nick Cave að koma í september og það eru frábær tíðindi - mikið, mikið gaman.....
2 Comments:
Ohhhh, og ég sem ég ætlaði að biðja þig að passa...
Grííín, en í fullri alvöru, þá verður sko skundað úr sveitinni, barnið í pössun og skellt sér á Cave!
Kv.
Eva
Já já já - ég hlakka ekkert lítið til - við hjónin höfum verið að spekúlera að fara utan til að heyra í honum - komu þá ekki þessar líka frábæru fréttir...
k.
Post a Comment
<< Home