Bráðum skellur skólinn á
Bara vika til stefnu. Unglingurinn ætlar aldeilis að njóta þess og ekki fara á fætur fyrr en til neydd. Og er ógurlega kvíðin því að geta bara sofið út um helgar. Sú yngir er á fótboltanámskeiði fyrir hádegi þessa viku og verður þessvegna komin í þjálfun þegar skóli hefst. Það verður nú bara nokkuð gott þegar lífið fer að ganga sinn vanagang
0 Comments:
Post a Comment
<< Home