Föstudagur
Jibbý - búið að vera rosalega mikið að gera en æðislega gama! Ari litla ljósið mitt gisti í þrjár nætur og það var gaman að leika ömmu on the side. Svo var ég með erindi á Umferðarþingi í gær og það gekk ljómandi vel.
Á eftir ætla ég að gera það sem gerir mig klikkaða - far á a.m.k. fimm staði í föstudagsumferðinni - í staðin sé ég fram á náðugan laugardag.
Annað kvöld er svo árlegur kvöldverður íþróttadeildar RÚV og matseðillinn er vægast sagt girnilegur. Það verður tryllt fjör hjá framsóknarmanninum.
Á sunnudag bíður mín skemmtileg vinna frá 10:00 um morguninn og fram eftir degi - en það er leyndó........
Svo kemur mánudagur með helling af skemmtilegum verkefnum
Af hverju er ég svona ógeð jákvæð!
Lífið er yndislegt -
Á eftir ætla ég að gera það sem gerir mig klikkaða - far á a.m.k. fimm staði í föstudagsumferðinni - í staðin sé ég fram á náðugan laugardag.
Annað kvöld er svo árlegur kvöldverður íþróttadeildar RÚV og matseðillinn er vægast sagt girnilegur. Það verður tryllt fjör hjá framsóknarmanninum.
Á sunnudag bíður mín skemmtileg vinna frá 10:00 um morguninn og fram eftir degi - en það er leyndó........
Svo kemur mánudagur með helling af skemmtilegum verkefnum
Af hverju er ég svona ógeð jákvæð!
Lífið er yndislegt -
3 Comments:
Nei - þú ert yndisleg :)
Frábært að vera jákvæð - þú fyllir mig framtakssemi og hressleika. Vild'að væru fleiri sem maður fær svona orkusprautu frá!
frábært, samgleðst:)
Post a Comment
<< Home