Tuesday, January 11, 2005

Steiktur fiskur

Steikti rosalega góðan fisk í gær. Ég bý rétt hjá einni flottustu fiskbúð bæjarins sem er Hafberg í Gnoðarvogi, en ég er eitthvað svo íhaldssöm, enda vilja líka dætur mínar helst fiskinn sem einfaldastan, soðin, steiktan eða í bollum. Það sem ég er farin að gera þegar ég steiki ýsu er að ég set obbolítið af hlyn sírópi á pönnuna....þetta var mér kennt á veitinga stað nokkrum norður í landi og þetta er mjög gott....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home