Samræður móður og dóttur í bíl
Við vorum á ferð í gærkvöldi svona upp úr átta. Úti var rigning/slydda/snjór:
10 ára: Mamma! amma sagði mér að í dag væri svona einhver dagur.....messa
Mamman: Já í dag er kyndilmessa
10 ára: Já og þá er sagt að ef sólin skín ....
Mamman: Já það er einmitt til vísa um þetta....
10 ára: Já ef sólin skín þá verði snjór....en það var engin sól í dag...
Mamman: Þetta er svona hjátrú....
10 ára: En ég trúi á hjátrú.......
10 ára: Mamma! amma sagði mér að í dag væri svona einhver dagur.....messa
Mamman: Já í dag er kyndilmessa
10 ára: Já og þá er sagt að ef sólin skín ....
Mamman: Já það er einmitt til vísa um þetta....
10 ára: Já ef sólin skín þá verði snjór....en það var engin sól í dag...
Mamman: Þetta er svona hjátrú....
10 ára: En ég trúi á hjátrú.......
0 Comments:
Post a Comment
<< Home