Wednesday, April 26, 2006

Enn af miðbænum

Upphefð fjölskyldunnar barst í tal hjá manni mínum og vinnufélögum hans. Einhver vildi meina að nú hlyti að vera reist minnismerki um Jón Sigurðsson í garðinum hjá okkur þar sem við værum miðja borgarinnar.Þessu var mótmælt og einhver lagði til að í garðinn kæmi brjóstmyd af Davíð Oddssyni. Sumum fannst það nú heldur dapurlegt þar til bent var á að Kjartan Gunarsson myndi örugglega kaupa af okkur húsið á uppsprengdu verði ef hann gæti horft á Davíð Oddsson allan sólarhringinn......

0 Comments:

Post a Comment

<< Home