Monday, July 17, 2006

Leiðinleg mynd

Ég reyndi aftur að horfa á Moulin Rouge í gærkvöldi en gafst enn og aftur upp. Þetta er rosalega flott allt og mikið og fínt hljóð í heimabíóinu en einhvernveginn þá bara nenni ég ekki að horfa á þessi ósköp öll. Er ég skrýtin?

4 Comments:

Blogger Harpa Jónsdóttir said...

Nei. Þetta er hundleiðinleg mynd.

5:18 pm  
Anonymous Anonymous said...

Hreinn vibbi!
shg

9:17 pm  
Anonymous Anonymous said...

Ég er ekki sammála, mér finnst myndin þrusu góð og skemmtilega klikkuð. En ég er nú sjálfsagt klikkuð lika, kv. Systa.

11:49 am  
Blogger Þórdís Gísladóttir said...

Ég gafst uppá þessu skrípói....en ég gefst reyndar upp á næstum öllum bíómyndum

2:10 pm  

Post a Comment

<< Home