Leiðinleg mynd
Ég reyndi aftur að horfa á Moulin Rouge í gærkvöldi en gafst enn og aftur upp. Þetta er rosalega flott allt og mikið og fínt hljóð í heimabíóinu en einhvernveginn þá bara nenni ég ekki að horfa á þessi ósköp öll. Er ég skrýtin?
4 Comments:
Nei. Þetta er hundleiðinleg mynd.
Hreinn vibbi!
shg
Ég er ekki sammála, mér finnst myndin þrusu góð og skemmtilega klikkuð. En ég er nú sjálfsagt klikkuð lika, kv. Systa.
Ég gafst uppá þessu skrípói....en ég gefst reyndar upp á næstum öllum bíómyndum
Post a Comment
<< Home