Við kvöldverðarborðið
Í spjallinu í gær barst í tal hvort einhver "lifði í þessum bæ" - sú 10 ára sagði þetta en þegar henni var bent á að þetta væri bein þýðing úr ensku og betra væri að segja að einhver "ætti heima í þessum bæ" þá skildi hún það fljótt enda nokkuð góð í ensku og hefur verið að lesa Garfield í gríð og erg í sumar. Síðan bætti hún við "Það hefur eitthvað ruglast hjá mér latínan...."
0 Comments:
Post a Comment
<< Home