Tuesday, July 18, 2006

Orðalag

Ég hef aðeins heyrt eina frétta stofu hérlendis segja sannleikann undanfarna daga varðand Ísraelsmenn. Fréttastofa útvarps segir að svo og svo margir hafi verið drepnir í Líbanon á meðan aðrar fréttastofur segja að svo og svo margir séu látnir. Dálítill munur þarna á....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home