Monday, July 31, 2006

Helgin að baki

Enn ein leti helgin að baki. Eitt dásamlegt matarboð hjá sómahjónunum Þórunni og Marteini. Hittum þrjú af 4 börunum þeirra - þessa stúlku hér www.tonskald.blogspot.com, Martein yngri og svo Kolabolabein (sorrý Kolbeinn). Frábær matur eins og búist var við og skemmtilegur félagsskapur. Þegar við pávuðumst út í leigubíl rétt um miðnættið var hiti og logn og dásamlegt veður. Hafði ekki energý til að fara á tónleika Sigur-rósar, en horfði svon með öðru auganum í sjónvarpinu. Ég fer bráðum í frí aftur og get ekki beðið.....Mér finnst að það eigi að banna manni að vinna á sumrin.

1 Comments:

Blogger Þóra said...

Takk fyrir síðast. Mikið var gaman að sjá þig :-)

4:39 pm  

Post a Comment

<< Home