Friday, December 22, 2006

Humar og frægð

Sáuð þið humarinn í opnu Blaðsins í dag? Þar var ykkar einlæg í opnuviðtali. Nú hlýt ég að verða fræg. Og takið eftir stöflunum af laufabrauði bak við mig. Svona er ég myndarleg húsmóðir...

1 Comments:

Blogger Ester Elíasdóttir said...

Ojojojoj!!! Ég afþakkaði Blaðið fyrir nokkru. Geymirðu þetta ekki? Einhvern tímann verð ég að kíkja í heimsókn til þín - nú eða þú kíkir í Ömmu Ruth... plögg, plögg...

6:09 pm  

Post a Comment

<< Home