Tuesday, January 30, 2007

Aumingjagangur

Er þetta ekki toppurinn á aumingjaganginum í mér: ég á tvær dætur og hafði ekki döngun í mér til að fara með þær á afmælishátið Kvenréttindafélgasins - jafnvel þó svo að langa amma þeirra hafi eitt sinn verið formaður.....

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þú ferð bara með þær í 200 ára afmælið i staðinn.

Einar J

6:06 pm  
Blogger Kristin Bjorg said...

Góður punktur - og tek þig með!

8:00 am  

Post a Comment

<< Home