Friday, January 19, 2007

Geisladiskar

Það voru aðeins tveir diskar sem komu upp úr jólapökkunum í ár. Johnnt Cash og Þjóðlög Ragnheiðar Gröndal. Gætu varla verið ólíkari en báðir frábærir.
Með hana Ragnheiði - hún er ótrúleg. Þessi dásamlega rödd og mikið músíkalítet - allt gert af einstakri smekkvísi. Það sem mér finnst þó standa uppúr er hversu ótrúlegum tengslum hún nær til texta laganna sem hún syngur. Ekki bara á þessum disk heldur í allri tónlist sem hún syngur.
Gæti verið að Blástjarnan sé fallegasta íslenska þjóðlagið?

1 Comments:

Blogger Eduardo Costa said...

www.noivas-arte.blogspot.com

12:02 pm  

Post a Comment

<< Home