Litli trommuleikarinn
Nú er Bryndís komin í pásu frá saxafóninum og komin í nám í slagverki hjá Tónskólanum. Það var eitthvað óyndi komið í hana vegna saxans og það opnaðist pláss um áramótin.
Í gær kom svo nágranni okkar hann Siggi með sneril til að lánahenni og búið er að kaupa kjuða. Nú er beðið eftir fyrsta tímanum sem er á þriðjudag. Bætist aðeins við skutlið því við þurfum að fara með hana upp í Hraunberg - en það reddast....
Hún velur sér ekki beint hefðbundin stelpu hljóðfæri eða stelpu íþróttir. Karate og slagverk - en það skiptir hana engu
Í gær kom svo nágranni okkar hann Siggi með sneril til að lánahenni og búið er að kaupa kjuða. Nú er beðið eftir fyrsta tímanum sem er á þriðjudag. Bætist aðeins við skutlið því við þurfum að fara með hana upp í Hraunberg - en það reddast....
Hún velur sér ekki beint hefðbundin stelpu hljóðfæri eða stelpu íþróttir. Karate og slagverk - en það skiptir hana engu
2 Comments:
Við grannarnir erum stolt af trommuleikurum í Litlu götu. Við eigum líka gúmmíplatta!!!! :o) nú er bara að koma upp sambasveit og vera tilbúin í næstu menningarhátíð... er það ekki málið??
Það verður spennandi að fylgjast með framförum. knússssss Snekkjuvogsgengið
Lifi lifandi taktur í Litlu götu!
Post a Comment
<< Home