Undarlegur andskoti
Þessi dagur var slíkur. Ég á það til að vakna stundum svo gjörsamlega uppgefin að ég get hvorki hreyft legg né lið. Í dag var einn slíkur dagur. Ég fann reyndar í gærkvöldi að ég var óvenju þreytt. Við hjón komum heim klukkan 22:00 - Gulli úr vinnu en ég frá að passa Ara minn ljúfastan. Ég fór næstum beint í rúmið og svaf eins og slytti. Heyrði að Gulli var að ræsa þá yngri uppúr hálfátta til að fara að keppa í hanbolta. Mér tókst að komast niður og kyssa barnið og knúsa. Næst farmúrferð var til að keyra Gulla til vinnu. Ég fór og horfði á barnið og félaga hennar keppa og eftir stutta vinnu stund upp á RUV þá komst ég heim og var sofnuð innan stundar. Nú þarf ég aftur á móti að fara að ráðskonu rassast í Loftkastalanum. En þar verð ég búin um tíu í kvöld.
Ég er fegin þegar þessir svefn dagar lenda á frídögum en ekki á vinnudögum.
Ég er fegin þegar þessir svefn dagar lenda á frídögum en ekki á vinnudögum.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home