Sunday, January 14, 2007

Babel

Það er verið að sýna úr nýju myndinni Babel eftir mexíkóska leikstjórann sem ég kann ekki að nefna. Mikið hlakka ég til að sjá myndina því ég hreifst af Ástum og hundum og 21 grams eftir þennan sama leikstjóra.
Amores perros var svo sannarlega óhugnanleg en um leið sérlega heillandi. Frábær leikur - það sama má segja um 21 grams. Mæli með þessum myndum fyrir þá sem ekki hafa séð þær.

4 Comments:

Blogger Ester Elíasdóttir said...

Já, ég ætla SKO á Babel!

4:38 pm  
Anonymous Anonymous said...

langar líka að sjá hana:)

6:15 pm  
Blogger Kristin Bjorg said...

Eigum við að hringjast á stúlkur?

8:36 am  
Anonymous Anonymous said...

jamm, til er ég...vantar bara að einhver skipuleggi...

netfangið mitt er elisabetar@simnet.is

3:17 pm  

Post a Comment

<< Home