Allt í plati
Maðurinn minn á það til að segja mér einhverjar bullsögur af fólki. Sérstaklega þegar ég spyr frétta úr Efstleitinu þá á hann það til að fabúlera eitthvað.Hann nær mér stundum en ef ég horfi á hann þá veit ég alltaf þegar hann er að bulla því svipurinn kemur upp um hann.
Á föstudag þá byrja að pumpa hann hvort ekki séu neinar fréttir af fólki. Nei að var ekkert sérstakt að frétta nema að Magni væri skilin við kærustuna sína.Já já -ha ha ha - ég ætlaði nú ekki að láta ljúga því að mér. Það fyrsta sem ég las í Fréttablaðinu á laugardaginn var um þessi sambandsslit.
Hann er nú búin að vera með mömmu í símanu í a.m.k. hálftíma og lóðsa hana í gegnum DVD tækið. Hún er ekki alveg með þessa tækni á hreinu. Það er alveg klárt að ég hef ekki þessa þolinmæði.
Á föstudag þá byrja að pumpa hann hvort ekki séu neinar fréttir af fólki. Nei að var ekkert sérstakt að frétta nema að Magni væri skilin við kærustuna sína.Já já -ha ha ha - ég ætlaði nú ekki að láta ljúga því að mér. Það fyrsta sem ég las í Fréttablaðinu á laugardaginn var um þessi sambandsslit.
Hann er nú búin að vera með mömmu í símanu í a.m.k. hálftíma og lóðsa hana í gegnum DVD tækið. Hún er ekki alveg með þessa tækni á hreinu. Það er alveg klárt að ég hef ekki þessa þolinmæði.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home