Sunday, January 07, 2007

Allt búið

Jæja -þá fóru jólin niður í kassa í dag. Gekk bara vel og allt hreint og strokið á eftir. Fyrir kvíðakassa eins og mig þá hefur það gerst að ég hef kviðið jólunum því ég kvíði fyrir að taka þau niður. Ekkert slíkt þessa daga.

2 Comments:

Blogger Ester Elíasdóttir said...

Er einmitt að herða upp hugann í þetta verkefni. Kannski hef ég andlega getu á morgun... Og kannski hinn...

8:51 pm  
Blogger Kristin Bjorg said...

Gangi þér vel - mér finnst verst hvað það dimmir inni þegar öll fallegu ljósin eru tekin niður. Ég er þó búin að sjá út hvar þarf að bæta við ljósum. Ég nefnilega þoli ekki loftljós en er alltaf með kerti og lampa. Og svo er ég búin að sjá fallegar heilsársseríur í Habitat

10:45 pm  

Post a Comment

<< Home