Berbrjósta eður ei
Finnsti ykkur hann ekki ótrúlega dónalegur kallinn sem sér um svæðið í Nauthólsvík - hann lætur hafa eftir sér í blöðunum að það séu oftar en ekki þær konur sem síst ættu að vera berbrjósta sem séu það á góðviðrisdögum í víkinni. Sko honum kemur ekkert við ef ég vil liggja á mínum stóru, mjúku, tveggja brjóstagjafajúllum í sólinni. Ja hérna - eitthvað yrði sagt ef karlar með meðalbrjóst og bumbuna út í loftið fengju það komment að þeir ættu nú helst að vera í bol við skýluna!
1 Comments:
Það ætti að reka hann strax. Augljóslega fáviti.
Þórdís.
Post a Comment
<< Home