Hasshaus í fyrra lífi?
Já ég held ég hafi verið útúrreyktur hasshaus í fyrra lífi og nú sé verið að hegna mér fyrir það.
Allavega á lýsing á andlegu ástandi hasshausa ágætlega við mig þessa daganna eða vikurnar,
Ég á erfitt með að koma mér að verki, mig langar að gera fullt af hlutum, hringja í fólk og fara á kaffihús, taka til heima hjá mér, en ég kem engu í verk og bara svona einhverveginn bara dólast þetta, lesa og glápa á sjónvarp og videó og liggja í Nauthólsvík. Ég er sem betur fer farin að vinna aftur, þannig að ég drullast þó þangað, en þetta er voðalegt ástand á einni konu!
Allavega á lýsing á andlegu ástandi hasshausa ágætlega við mig þessa daganna eða vikurnar,
Ég á erfitt með að koma mér að verki, mig langar að gera fullt af hlutum, hringja í fólk og fara á kaffihús, taka til heima hjá mér, en ég kem engu í verk og bara svona einhverveginn bara dólast þetta, lesa og glápa á sjónvarp og videó og liggja í Nauthólsvík. Ég er sem betur fer farin að vinna aftur, þannig að ég drullast þó þangað, en þetta er voðalegt ástand á einni konu!
2 Comments:
Nú, bara vöknuð? Velkomin á fætur (og í vinnuna - hehehe)!
Mér þykir ekkert að þessu. Það er ekki hægt að vera ofurkona endalaust. Slakaðu bara á og njóttu þess að vera til. Nógur tími til að gera alla þessa hluti sem þig langar til að gera seinna meir. Andinn (og dugnaðurinn) mun örugglega koma yfir þig í þessum efnum eins og öllum öðrum :-)
knús
Post a Comment
<< Home