Birkið
Ég er spæld yfir að birkið er ekki í úrslitum í kosningum um þjóðarblómið. Ég vil nefnilega losna við öspina úr sumarbústaða löndum og hvetja fólk til birkiræktar. Þessi helvítis ösp er yfirgengileg. Fólk kemur meira að segja með margar metra háar aspir og plantar fyrir allt útsýni. Nei, birki skal það vera! Tekur reyndar lengri tíma í ræktun, en á það ekki bara að vera þannig.
Að sjá villt og grösugt sumarbústaðaland er dásamlegt, en þegar það er orðið allt vaðandi í ösp og sígrænu - ojbara.
Má ég þá biðja um kjarr, grávíði og útsýni!
Að sjá villt og grösugt sumarbústaðaland er dásamlegt, en þegar það er orðið allt vaðandi í ösp og sígrænu - ojbara.
Má ég þá biðja um kjarr, grávíði og útsýni!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home