Aldrei of seint
Hún móðir mín verður 79 ára í sumar. Hún er dugleg að sækja tónleika og leikhús og fer í sund og er ágætlega hraust. Hún hefur farið á tvö eða þrjú námskeið hjá Jóni Bö í Endurmenntunarstofnun og er nú búin að skrá sig á námskeið sem byrjar í lok mánaðar. En þetta er ekki um íslendingasögurnar - og þó, því blessunin er búin að skra sig á námskeið þar sem á fjalla á um skáldskap Megasar......
0 Comments:
Post a Comment
<< Home