Friday, August 26, 2005

Ég straujaði

einhver ósköp í gærkvöldi. Mér leiðist að strauja en þar sem ég geng mest megnis í skyrtum og toppum þá neyðist ég til þess. Hef reyndar stundum kafað í órhreina tauið heldur en leggja strauingar á mig. En alla vega. Ég gær horfði ég á Seinfeld og Frends á meðan ég straujaði og það virkaði ágætlega. Þarf að muna eftir því þegar straukvíðinn ógurlegi leggst á mig eins og mara að þessir tveir þættir eru ágætir við straubrettið.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home