Fjölgunar von
á mínu heimili. Í dag kemur hinn sex ára gamli Brattur á heimilið. Brattur er svartur og hvítur högni sem ætlar að vera hjá okkur um ókomna tíð. Núverandi húsbændur hans þau Gústi og Beta eru á leið til náms á Englandi og hann kemur til okkar í varanlegt fóstur. Mikil gleði á okkar heimili.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home