Wednesday, September 20, 2006

Aftur og nýbúin

Ég ætla að bregða mér aftur til Danmerkur. Fer til Köben eftir viku og gisti tvær nætur. Aftur á námskeið hja dönsku Umferðarstofunni. Í þetta skipti er þetta dagsnámskeið í Hilleröð. Ég gisti nú ekki alveg eins flott eins og fyrir viku því ég verð í "red light distric". En þægileg staðsetning..

2 Comments:

Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Er Istedgade ekki hætt að vera rauð gata?

1:18 am  
Blogger Kristin Bjorg said...

Dómkórinn var á hóteli "þarna megin" við brautarstöðina og ætli það sé ekki hægt að segja hverfið sé ljósrautt, jafnvel bleikt.

3:17 pm  

Post a Comment

<< Home