Hvað er þetta eiginlega!
Er þetta aldurinn - mér finnst ég orðin svo væmin og farin að líka við ólíklegustu hluti.
Er það t.d. eðlilegt að hafa gaman af - og vera eiginlega mjög hrifin af - þegar Regína Ósk syngur Ljósanæturlagið? Og eitthvað annað álíka vellulegt?
Er það í lagi að finnast Guðlaugur Þór sympatískur? Ja náttúrulega í samanburði við keppinaut hans þá er hann það - en komm on!
Er það t.d. eðlilegt að hafa gaman af - og vera eiginlega mjög hrifin af - þegar Regína Ósk syngur Ljósanæturlagið? Og eitthvað annað álíka vellulegt?
Er það í lagi að finnast Guðlaugur Þór sympatískur? Ja náttúrulega í samanburði við keppinaut hans þá er hann það - en komm on!
7 Comments:
Það er allt í lagi að fíla væmin lög, en Guðlaug Þór... tja... ég veit það svei mér ekki!
Kannski er það bara samanburðurinn sem er honum í hag. ;)
við meyrnum með aldrinum...er það ekki bara eins og það á að vera?
en seint mun ég þola r&b væl-söngkonustílinn, djö. ógeð er það
Gulli? Grænmeti? Sympatískur???
kommon!
allt í fína með lögin. Regína er ljómandi fín söngkona að minnsta kosti (ekki viss um að ég hafi heyrt Ljósanæturlagið.
Skelfing er að heyra þetta. Gulli Þór farinn að meyrna og orðin sympatískur!
Má ég þá heldur biðja um Don Alfredo!
mér finnst Regína mjög flott söngkona og var alls ekki að tala um hennar söngstíl
r&b væl er allt annað og leiðinlegra fyrirbæri...
Já ég er með stórfelldar áhyggjur af sjálfri mér. Eins og það sé ekki nóg að hafa áhyggur af ástandinu í heiminum
Guðlaugur Þór! Kristín þó!
Post a Comment
<< Home