Thursday, November 16, 2006

Nýtt útlit

Nýja útlitið á blogginu mínu eru ekki tæknileg mistök heldur með vilja gert eins og hjá Árna. Nú spyr ég: er það ekki flott - og með linkum og öllu? Mér fer fram......

4 Comments:

Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Allt er nú gert til að koma í veg fyrir að þú erfir tignarheitið hennar Báru bleiku. hehe
Til lukku

3:44 pm  
Blogger Þóra said...

Til hamingju með nýja lookið :-D

9:49 pm  
Anonymous Anonymous said...

til hamingju með nýja útlitið Kristín, það er afar smekklegt;)

finnst þér mitt ekki flott líka?

12:29 pm  
Blogger Anna Sigga said...

Þetta er til fyrirmyndar, eins og þín var von og vísa. Og svo ertu ógeðslega klár! Fyrirgefðu, ég meina Geeeðkt, ýkt klár!

11:48 pm  

Post a Comment

<< Home