Viðbjóðslegur kuldi
Nú er ég að fara heim - fyrst þarf ég að fara út í þennan djöfullega kulda. Á eftir kemur svo Ari minn og ætlar að vera hjá okkur í smá stund. Við fáum svo kútinn í næstu viku og hann ætlar að gista hjá okkur í hvorki meira né minna en þrjár nætur. Ó hvað ég verð orðin mikil unga mamma og leikskólavön þegar því lýkur.
1 Comments:
Ég veit ekki hvað þú ert að kvarta yfir kuldanum. Nú gengur starfsfólks OR, þ.e. þau okkar sem komum frá gömlu Hitaveitunni með frosið bros á milli eyrnasneplanna. En það mætti kólna aðeins meira.
Segir ein sem heldur áfram að raða í ferðatöskuna.
Post a Comment
<< Home