Thursday, November 16, 2006

Panik fundur!

Gulli var að segja mér að það sé búið að boða til panik funda hjá tæknideild RÚV.
Hingað til hefur verið hægt að kenna "tæknilegum mistökum" um ef eitthvað fer úrskeiðis í útsendingu sjónvarps. Nú hefur það fengið allt aðra og nýja merkingu.......

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Blessuð frænka...
Mikið líst mér vel á að bæta þessu bloggi við blogg-rúntinn!
Bið að heilsa

4:45 pm  

Post a Comment

<< Home